Fréttir 2018-03-21T11:05:39+00:00

DKR – Spennandi starfsár í vændum

Drengjakór Reykjavíkur sat ekki auðum höndum á síðasta starfsári þrátt fyrir heimsfaraldur heldur var æft þegar reglugerðir leyfðu og heimavinna í boði kórstjórans unnin þess á milli. Þegar rofaði til var hægt að taka þátt í spennandi verkefnum og má þar nefna kvikmyndatökur fyrir myndina Abbababb, upptökur fyrir tónlist í [...]

Þorsteinn Freyr Sigurðsson tekur við stjórn Drengjakórs Reykajvíkur

Þorsteinn Freyr Sigurðsson tekur við stjórn Drengjakórs Reykajvíkur Nýr stjórnandi, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tekur við stjórn kórsins í haust. Þorsteinn lauk mastersgráðu í óperusöng árið 2013 við Hanns Eisler í Berlin. Hann starfaði við óperuhúsið í Ulm á árunum 2014 – 2017. Haustið 2017 söng hann hlutverk Spoletta í uppfærslu [...]

Þú veist… svona jóla

Þann 18. desesmber tók kórinn þátt í frábærum jólatónleikum í Langholtskirkju þar sem þrír kórar og söngsveit leiddu saman hesta sína; Drengjakórinn, Karlakórinn Esja, Kvennakórinn Katla, og Olga Vocal Ensemble. Tónleikarnir báru yfirskriftina ,,Þú veist... svona jóla" og var markmiðið að koma tónleikagestum í jólaskap og við erum nokkuð viss um [...]

Nýr kórstjóri Drengjakórs Reykjavíkur

Nýr kórstjóri Drengjakórs Reykjavíkur Drengjakór Reykjavíkur hefur sitt 28. starfsár núna í haust undir stjórn nýs kórstjóra – Helga Rafns Ingvarssonar. Helgi Rafn Ingvarsson er að flytja heim til Íslands erftir 7 ára dvöl á Englandi þar sem hann hefur starfað sem tónskáld, stjórnandi, kennari og numið tónsmíðar til doktorsgráðu [...]

Kórstjóri kvaddur

Í vor kvöddum við kórstjóra Drengjakórsins til þriggja ára, Steingrím Þórahallsson. En frábæru söngári 2017-2018 hjá kórnum lauk í lok maí með Blómamessu og afhendingu viðurkenningarskjala þar sem við um leið kvöddum kórstjórann okkar. Kórinn hefur vaxið, bæði í stærð og færni undir stjórn Steingríms, og tekið þátt í fjölbreyttum og [...]