Fréttir 2018-03-21T11:05:39+00:00

Nýr kórstjóri Drengjakórs Reykjavíkur

Nýr kórstjóri Drengjakórs Reykjavíkur Drengjakór Reykjavíkur hefur sitt 28. starfsár núna í haust undir stjórn nýs kórstjóra – Helga Rafns Ingvarssonar. Helgi Rafn Ingvarsson er að flytja heim til Íslands erftir 7 ára dvöl á Englandi þar sem hann hefur starfað sem tónskáld, stjórnandi, kennari og numið tónsmíðar til doktorsgráðu [...]

Kórstjóri kvaddur

Í vor kvöddum við kórstjóra Drengjakórsins til þriggja ára, Steingrím Þórahallsson. En frábæru söngári 2017-2018 hjá kórnum lauk í lok maí með Blómamessu og afhendingu viðurkenningarskjala þar sem við um leið kvöddum kórstjórann okkar. Kórinn hefur vaxið, bæði í stærð og færni undir stjórn Steingríms, og tekið þátt í fjölbreyttum og [...]

Drengjakór Reykjavíkur tekur þátt í uppfærslunni á Tosca

Það eru 16 drengir úr Drengjakór Reykjavíkur sem taka þátt í uppfærslu Íslensku óperunnar á Tosca og hefur verið mjög ánægjulegt að fylgjast með þeim á æfingum enda eru þeir mjög áhugasamir og afar prúðir. Stjórnandi Drengjakórs Reykjavíkur er Steingrímur Þórhallsson og hefur hann undirbúið hópinn vel fyrir óperusýninguna. Þetta [...]