Loading...
Forsíða 2022-10-14T19:28:56+00:00

Velkomin

Skráning í Drengjakór Reykjavíkur er hafin, við hlökkum til að taka á móti söngelskum nýliðum. Skráning fer fram á drengjakordkr@gmail.com.

Drengjakór Reykjavíkur hefur verið starfræktur frá árinu 1990 og hefur nú aðsetur í Neskirkju. Í kórnum eru drengir á aldrinum 8-15 ára sem syngja eins og englar, hegða sér eins og herrar og leika sér eins og strákar. Sungin er tónlist af ýmsum toga, gömul og ný. Kórinn kemur reglulega fram við ýmis tækifæri og tekur að sér fjölbreytt verkefni. Stjórnandi er Þorsteinn Freyr Sigurðsson sem hefur stjórnað kórnum síðan í september 2019. Æft er á mánudögum kl. 16:45-18:15.

Nánar um kórinn

Nýtt starfsár hafið hjá Drengjakór Reykjavíkur

Nýtt starfsár er hafið hjá Drengjakór Reykjavíkur. Nýjir meðlimir hafa bæst við og skemmtileg og spennandi verkefni framundan. Þann 19. október kl 20 verða fyrstu tónleikar starfsársins í Langholtskirkju. Á tónleikunum syngur Drengjakór Reykjavíkur með Pirkanpojat Boys Choir frá [...]

Samhljómur – The Boys are Singing 3.-5. júní

Dagana 3.-5. júní næstkomandi fer alþjóðlega drengjakórahátíðin The Boys are Singing fram á Íslandi í fyrsta sinn. Á hátíðinni tekur Drengjakór Reykjavíkur á móti Sofia Boys Choir frá Búlgaríu sem er meðal virtustu drengjakóra Evrópu. Hér er á ferð [...]

Allar fréttir

Hafðu samband

Nánari upplýsingar veitir kórstjórinn, Þorsteinn Freyr Sigurðsson: drengjakordkr@gmail.com

Sækja um aðild