Drengjakór Reykjavíkur kemur fram í Hörpuhorni næstkomandi sunnudag, 26.5 klukkan 13. Á tónleikunum flytur drengjakórinn fjölbreytta dagskrá til undirbúnings tónleikum í Vestmannaeyjum á sjálfan Sjómannadaginn 2. júní.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

2024-05-22T20:46:59+00:00 maí 22nd, 2024|