Drengjakór Reykjavíkur óskar velunnurum sínum og öllum tónlistarunnenendum gleðilegs árs með þökk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.
Kórinn undirbýr nú stóra viðburði í lok starfsársins en þeir eru:
Carmina Burana með Sinfóníuhljómsveit Íslands 1. júní
Heimsókn Sofia Boys Choir í byrjun júní, þar sem kórarnir æfa saman og halda þrenna tónleika á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum
Þekkir þú söngelskan dreng eða viltu sjálfur slást í hópinn?
Hafið samband við Þorstein Frey stjórnanda á drengjakordkr@gmail.com!